Kvennaskólinn á Blönduósi

Fréttir

Aukin eftirspurn eftir textílkennslu og kennsluaðstöðu

15.03.2018

 

Mikið eftirspurn er eftir kennslu og vinnuaðstöðu fyrir nemendur á sviði textils í Kvennaskólanum.

Námskeið fyrir unglinga (15 - 19 ára)

09.03.2018

Í apríl mun Þekkingarsetrið bjóða þremur unglingum að taka þátt í námskeiði, þeim að kostnaðarlausu, þar sem miðlað verður þekkingu sem nýtast í verkefna- og viðburðastjórnun. 

 

Lista- og menningarráðstefna 27. - 28. apríl 2018

06.03.2018

 

Haldinn verður ráðstefnan: Hérna!Núna! á Blönduósi í lok apríl. Ráðstefnan er ætluð fyrir lista- og handverksmenn á Norðurlandi vestra. Markmiðið er að aðilar úr lista- og menningarsamfélaginu hittist, kynnist og geti sagt frá og sýnt list sína og vekja athygli á þeirri vinnu sem unnin er á svæðinu á sviði lista og menningar. 

 

Art Residency Catalogue

26.02.2018

 

Nýútgefið er fyrsta tölublaðið ,,Textílsetur Íslands - Art Residency Catalogue", en það var samstarfsverkefni Þekkingarsetursins og Textílsetursins árið 2017.