Kvennaskólinn á Blönduósi

Fréttir

Samstarf listamiðstöðva og fræðslustofnana á Norðurlandi vestra

25.10.2017

Tilraunaverkefnið ,,Samstarf listamiðstöðvar og fræðslustofnana á Norðurlandi vestra" hófst í gær með heimsókn þriggja listamanna í Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki.

Melody Woodnutt ráðin til Þekkingarsetursins

20.10.2017

Melody Woodnutt hefur verið ráðin til Þekkingarseturins sem verkefnastjóri á sviði menningar og textíllistar. 

Verkefni haustsins

11.09.2017

 

Fjölmörg verkefni eru í vinnslu hjá Þekkingarsetrinu um þessa mundir, þar á meðal hagnýtt rannsóknarverkefni ,,Bridging textiles to the digital future" og heimsóknir listamanna í skóla á Norðurlandi vestra. 

 

Þórdís Rúnarsdóttir ráðin í stöðu ferðamálafulltrúa Austur-Húnavatnssýslu

15.06.2017

 

Þórdís Rúnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu ferðamálafulltrúa Austur-Húnavatnssýslu en alls bárust sex umsóknir um stöðuna. Þórdís er menntuð sem ferðamálafræðingur frá Háskólanum á Hólum og er auk þess með diplómu í viðburðastjórnun og landvarðarréttindi.