Rannsóknir

 

Við Þekkingarsetrið á Blönduósi eru nú þegar stundaðar rannsóknir á tveimur sérsviðum setursins, laxfiskum og strandmenningu. Einnig eru í þróun verkefni á sviði textíls í samstarfi við textílstofnanir á svæðinu.