Fréttir

Föstudagsfyrirlestur í Verinu á Sauðárkróki 25.11. nk. kl. 9:00

23.11.2016

 

Eva Kuttner mun fjalla um starfsemi Matís í Verinu á Sauðárkróki. 

 

Háskólanum á Hólum hefur reglulega staðið fyrir fróðlegum fyrirlestrum á föstudögum í Verinu á Sauðarkróki. Fyrirlestrar fjalla helst um efni tengd nátturuvísindum og eru haldnir á ensku, en þó ekki eingöngu. 

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis!