Fréttir

Styrkveiting frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

27.06.2015

Þekkingarsetur hlaut nýlega styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra, en styrkurinn var veittur til tveggja verkefna.
 

Midnight Sun Burnout - sýning listamanna í Kvennaskólanum

26.06.2015

"Midnight Sun Burnout" , sýning textíllistamanna, verður haldinn í Kvennaskólanum þann 27. júní kl. 15:00-18:00.
 

Könnun á hagkvæmni sameiningar Hafísseturs og Laxaseturs

25.06.2015

Nú á dögunum lauk samstarfsverkefni Þekkingarsetursins, Blönduósbæjar og Laxasetur Íslands um hugsanlega sameiningu Hafíssetursins og Laxasetursins á Blönduósi. 
 

Fræðslustundir í Kvennaskólanum

22.06.2015

S.l. sumar kom upp sú hugmynd að halda vikulega "fræðslustundir" (cultural classes) á ensku fyrir listamenn sem dvelja í Kvennaskólanum, og alla sem hafa áhuga. 
 
 

Samstarf við Blönduosbæ

10.06.2015

Í sumar endurtaka Þekkingarsetur og Blönduósbæ tilraunaverkefni sem hofst í fyrra, en sumarstarfsmenn Blönduósbæjar kynnist þar með rannsóknarvinnu hjá sérfræðingum Þekkingarsetursins. 
 

Sýningar í Kvennaskólanum 28. maí

27.05.2015

Sýning verður haldinn í Kvennaskólanum þann 28. maí, kl. 16:00 - 18:00. Pat Moore og Amanda Rataj textíllistakonur sýna hvað þær hafa verið að vinna við í maí á meðan dvöl þeirra í listamiðstöðinni hefur staðið. 
 

Ársfund Þekkingarsetursins 2015

25.05.2015

Ársfundur Þekkingarsetursins á Blönduósi 2015 verður haldinn föstudaginn 29. maí í Kvennaskólanum, kl. 14:00. 
 

Heimilisiðnaðarsafnið opið á Safnadaginn

13.05.2015

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi verður opið á Safnadaginn þann 17. maí frá kl. 13:00 - 17:00. 

Próftímabilið er hafið

27.04.2015

Í dag hefst próftímabilið hjá fjarnemum á svæðinu. Fyrstu nemendur eru mættir í Kvennaskólanum til að þreyta próf. Við óskum öllum nemendunum velgengni í prófunum!

 

Fyrirlestrar í Kvennaskólanum 14. apríl nk.

08.04.2015

Þriðjudaginn 14. apríl verða haldnir tveir fyrirlestrar í Kvennaskólanum á vegum Þekkingarsetursins: fyrirlestur um Sigurð Jónasson frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal kl. 16:00, og fyrirlestur um veðurfarsbreytingar kl. 20:00. 

Súpu- og kynningarfund vegna verkefnis "Slow Travel í A-Hún"

25.03.2015

Súpu- og kynningarfundur vegna samstarfsverkefnis "Reshape your journey - slow travel í A-Hún", verður haldinn fimmtudaginn 26. mars nk. á Hótel Blönduósi, kl. 17:00. 

Námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila á vegum Farskólans

20.02.2015

Haldinn verða námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila og aðra áhugasama nú á næstunni á vegum Farskólans NV. Um er ræða námskeiðsröð sem Farskólinn fékk styrk til þess að bjóða ferðaþjónustuaðilum á, þeim að kostnaðarlausu. Áhugasamir eru beðnir um að skráð sig sem fyrst. 
 
 

Ársfundur þekkingarsetra haldinn á Blönduósi

13.02.2015

Ársfundur þekkingarsetra á Íslandi var haldinn á vegum Þekkingarsetursins á Blönduósi í síðustu viku, en fulltrúar frá þekkingarsetrum/þekkingarnet á Selfossi, Ísafirði, Húsavík, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Höfn tóku þátt. 
 

Niðurstöður könnunar um upplifun ferðamanna

03.02.2015

Sumarið 2014 stóðu Þekkingarsetrið og Ferðamálafélag A-Hún fyrir könnun meðal ferðamanna sem heimsóttu Norðurland vestra, í sambandi við átaksverkefni um ferðamál. Könnunni var dreift í ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu og var ætlað að gefa betri skilning á upplifun ferðamanna. 
 
 

Könnun á hagkvæmni sameiningar Hafísseturs og Laxaseturs

26.01.2015

Þekkingarsetrið er samstarfsaðili Blönduósbærjar og Laxasetursins í verkefni um hugsanlega sameiningu Hafísseturs og Laxaseturs, en verkefnið hlaut styrk frá Vaxtarsamningi nú í vetur. 
 
 

Nemar frá textílskólanum í Kaupmannahöfn í Kvennaskólanum

16.01.2015

Þessa dagana eru 4 nemar frá textílskólanum UCC Professionshojskolen í Kaupmannahöfn í Kvennaskólanum, þetta er í fjórða sinn sem nemar úr UCC dvelja hér.

Jólakveðjur

22.12.2014

 Starfsmenn Þekkingarsetursins óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 
 

Próftími fjarnema er að hefjast

01.12.2014

Nú er að hefjast próftími fjarnema á svæðinu og mæta fjöldi þeirra í Kvennaskólann í próftöku.
 

Master Workshop - prjónanámskeið í Kvennaskólanum

07.11.2014

A master workshop designed to give an insight into Icelandic culture and knitting traditions, taught in English, will be held in Kvennaskólinn in Blönduós at the end of February - early March. Application deadline is February 1st, 2015. 
 

Aðstoðamaður við rannsóknir hjá Þekkingarsetrinu / short term research assistant needed

22.09.2014

Þekkingarsetrið auglýsir eftir aðstoðarmanni við tímabundið verkefni (50 klst). / A short term research assistant is needed for work (50 hours) related to a research grant from the Rannsóknasjóður Bandaríkjanna to study coastal cultures.