Fréttir

Þarfagreining náms á Norðurlandi vestra

15.05.2013

Þekkingarsetrið á Blönduósi hefur farið af stað með þarfagreiningu náms á Norðurlandi vestra. Þarfagreiningin á að varpa ljósi á námsþarfir/námsóskir íbúa á Norðurlandi vestra og þannig vera leiðarvísir fyrir uppbyggingu fjar- og staðnáms á komandi árum. 

Aðalfundur Þekkingarsetursins

14.05.2013

Aðalfundur Þekkingarsetursins á Blönduósi verður haldinn þann 15. maí kl. 16:00 í Kvennaskólanum á Blönduósi. Á arsfundi eiga rétt til setur, fulltrúar stofnaðila og þeirra sem síðar gerast aðilar. 

 

 

 

Fyrirlestur í Kvennaskólanum á Blönduósi laugardaginn 11. maí

06.05.2013

 
Í boði Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra og Þekkingarsetursins á Blönduósi er fyrirlestur í Kvennaskólanum á Blönduósi laugardaginn 11. maí 2013 kl. 14:00Þar mun Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðingur tala um Guðmund Björnsson landlækni (1906–1931) og umbætur í geðheilbrigðismálum á fyrstu árum 20. aldar.

Kirsuberjablóm og sverð: ímynd japans og raunveruleikin

18.04.2013

 
Hefur þig einhvern timann langað til að prófa "kimono" og búa til japönsk pappírsbrot, "origami"?

Gunnella Þorgeirsdóttir þjóðfræðingur heldur á miðvikudaginn 24. apríl fyrirlestur í boði Þekkingasetursins á Blönduósi. Fyrirlesturinn verður haldinn í Laxasetrinu á Blönduósi. 

Rannsóknastofnanir við Húnaflóa hittust

13.03.2013

Eftirfarandi stofnanir sem allar eru staðsettir við Húnaflóa komu saman í síðasta mánuði og ræddu hugsanlegt samstarf í framtíðinni: BioPol, Selasetur Íslands, Þjóðfræðistofa, Rannsóknarsetur HÍ á NV og Þekkingarsetrið á Blönduósi. 

Ráðning sérfræðings á textílsviði

13.03.2013

Þekkingarsetur hefur ráðið Jóhönnu E. Pálmadóttur í 50% starf í þrjá mánuði vegna uppbyggingar á listamiðstöð (“residency”) fyrir textíllistamenn í Kvennaskólanum.

Nemendur í ferðamálafræði skrifa um Hafíssetrið

21.02.2013

Í október 2012 komu nemendur í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum í dagsheimsókn á Blönduós. Þau voru á námskeiði í umhverfisfræði sem kennt var af sameiginlegum starfsmanni Hólaskóla og Þekkingarsetursins, Catherine Chambers. Á Blönduósi unnu þau verkefni og heimsóttu Laxasetrið og Hafíssetrið til þess að kynna sér hvernig umhverfismálum er hagað á þessum ferðamannastöðum. 

Háskólasetur Vestfjarða

12.02.2013

 Katharina Schneider og Cat Chambers heimsóttu Háskólasetur Vestfjarða á Ísafirði núna um helgina. Þar áttu þær góðan og gagnlegan fund með Dr. Peter Weiss forstöðumanni, starfmönnum setursins og Marc Miller, gestaprofessor frá University of Washington í Seattle.

Fyrsti fundur Samráðsvettvangs um gerð Sóknaráætlun Norðurlands vestra

10.01.2013

Fyrsti fundur Samráðsvettvangs um gerð Sóknaráætlun Norðurlands vestra var haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði, Skagafirði í gær, miðvikudaginn 9. janúar 2013.  

100 ára byggingarafmæli Kvennaskólans og opnun Þekkingarsetursins á Blönduósi

14.11.2012

Kvennaskólinn á Blönduósi hélt upp á 100 ára byggingarafmæli skólans að viðstöddu fjölmenni í hátíðarsal skólans þann 12. 11. 2012 en einnig var undirritaður samningur milli mennta- og menningamálaráðuneytis og Þekkingarsetursins.

Hátíðardagskrá í Kvennaskólanum

09.11.2012

Opnun Þekkingarsetursins og 100 ára afmæli Kvennaskólans á Blönduósi verður haldið mánudaginn 12. nóvember. 

Kennsla í umhverfisfræði á Blönduósi

29.10.2012

The umhverfisfræði (environmental studies) course from the rural tourism department at Hólar came to Blönduós for a day-long visit.

 

Catherine Chambers fyrirlestur í bandaríska sendiráðinu

29.10.2012

Nýlega flutti Catherine Chambers fyrirlestur í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík.

Próftími fjarnema er að hefjast

01.01.1970

Nú er að hefjast próftími fjarnema á svæðinu og mætir fjöldi þeirra í Kvennaskólann í próftöku.

Master Workshop - prjónanámskeið í Kvennaskólanum

01.01.1970

20. febrúar - 12. mars 2015 verður haldinn prjónanámskeið fyrir byrjendur og lengra komnar í Kvennaskólanum á Blönduósi. Námskeiðið ber nafnið "Master workshop - Introduction to Icelandic knitting" og er kennt á ensku. Þatttakendur geta skrá sig fyrir eina, tvær eða þrjá víkur, en kennslan fer fram um helgarnar. 

Próf í Kvennaskólanum

01.01.1970

 Nú er hafinn próftími fjarnema á svæðinu og umferð hefur aukist í Námsverinu í Kvennaskólanum.