News

Iceland Field School - Sumarnámskeið á vegum Concordia Háskólans í Kvennaskólanum

14.06.2018

 

Nemendur frá Concordia Háskóla í Montreal, Kanada, dvelja nú í listamiðstöðinni í Kvennaskólanum á Blönduósi. Þau taka þátt í nýju sumarnámskeiði sem haldið er á vegum skólans í samstarfi við Textílsetur Íslands og Þekkingarsetrið.

 

Ársfundur Þekkingarsetursins haldinn í Kvennaskólanum þann 13. júní.

14.06.2018

 Á dagskrá voru venjuleg ársfundastörf, þar á meðal kynning á starfsemi setursins 2017. 

Prjónagleði haldin á Blönduósi 8. - 10. júní 2018

12.06.2018

 

Árlega prjónahátíðin Prjónagleði var haldin af Textílsetri Íslands og samstarfsaðilum á Blönduósi 8. - 10. júní. Prjónagleðin var eitt af 100 verkefnum sem valin voru í dagskrá vegna ,,100 ára Fullveldis Íslands" árið 2018. 

Elsa Arnardóttir ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins

02.05.2018

Elsa Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins á Blönduósi frá og með 1. maí 2018. Alls sóttu fjórir einstaklingar um stöðu forstöðumanns sem auglýst var í byrjun árs.