News

Arts and Culture Symposium in Blönduós April 27- 28

06.03.2018

Hérna! Núna! ís a two day meeting and symposium for local arts and crafts people in north west Iceland. We hope to bring together the local arts community to share what they do, catch up with each other and talk about current activities happening locally. 

 

Textile residency scholarship program 2016/2017

02.01.2018

The textile residency scholarship program has now ended. The program, a collaboration of Þekkingarsetur and the Icelandic Textile Center, was supported through Nordic Culture Point, and valid from October 2016 until December 2017.

Scholarships available for textile artists in 2016/2017

08.06.2016

 

Þekkingarsetur will grant three two-month scholarships for selected textile artists from Baltic/Nordic countries participating in the residency program at the Icelandic Textile Center in 2016/2017.  

NTA conference in Bergen, Norway

06.04.2016

 

A Þekkingarsetur representative attended the Nordic Textile Art conference in Norway 30.3. - 3.4. 2016 on behalf of the Icelandic Textile Center and the textile residency program in Blönduós. 

 

Þekkingarsetur receives grant from Nordic Culture Point

21.03.2016

 

Þekkingarsetrið og Textílsetrið hlutu styrk frá Kulturkontakt Nord til að bjóða textíllistamönnum til að koma og dvelja í listamiðstöðinni í Kvennaskólanum.

 

Þekkingarsetur researcher Dan Govoni presents research in Finland

21.03.2016

 

Þekkingarsetur researcher in the field of freshwater ecology, Dan Govoni, presented his research on surface and subsurface macroinvertebrate community differences in Icelandic streams at the Nordic Ecological Society OIKOS meeting í Turku, Finnland (February 2-4. ).
 

Meeting in Skagaströnd on education opportunities in the region

09.03.2016

9. 3. 2016 a meeting was held in Fellsborg, Skagaströnd about education opportunities. Representatives were from  Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, Farskólanum, Háskólanum á Bifröst, Háskólanum á Akureyri, Háskólanum að Hólum and menntafyrirtækinu Keili í Reykjanesbæ.

New staff member

01.03.2016

Katrín Sif Rúnarsdóttir is the new office assistant in Kvennaskólinn. 

Videos about textile

04.02.2016

This is the first of eight videos that has been made about textile in Northwest of Iceland. Þekkingarsetur and Textile centre made these videos to promote the area. In the next weeks we will upload more videos about textile. 
 
 

Christmas greetings from Þekkingarsetur

18.12.2015

Mikið var um að vera í Kvennaskólanum árið 2015. Starfsmenn Þekkingarsetursins óska gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

Líffræðiráðstefna haldin í Reykjavík 5.-7. nóv. 2015

04.11.2015

Líffræðiráðstefnan verður haldin 5. – 7. nóvember í Reykjavík. Ráðstefnan spannar alla líffræði og fjölbreytt erindi verða flutt, m.a. af Dan Govoni, sérfræðingi Þekkingarsetursins.

Skýrsla um vefstóla í Kvennaskólanum

21.10.2015

Þekkingarsetur og samstarfsaðilar hlutu styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra í vor til að gera skýrslu um vefstóla í Kvennaskólanum. Skýrslan var unnið af Ragnheiði Björku Þórsdóttur vefara og vefnaðarkennara nú í október. 

Farskólinn kynnir námsleiðir og námskeið

23.09.2015

Fimmtudaginn 1. október næstkomandi verður opið húsi í Þórsstofu í Kvennaskólanum á Blönduósi frá klukkan 17 til 19. Þar býður Farskólinn gesti boðnir velkomnir til að kynna sér námskeið og námsleiðir, raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf, fræðslusjóð stéttarfélaga og fleira.

Málþing um Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Svínavatni - dagskrá

18.09.2015

Þekkingarsetur á Blönduósi, Textílsetur Íslands og Heimilisiðnaðarsafnið standa fyrir málþingi um Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Svínavatni sunnudaginn 27. september n.k. í Kvennaskólanum á Blönduósi kl. 14:00 - 17:00. 
 

Námskeið fyrir starfsmenn bókasafna

11.09.2015

Þekkingarsetur á Blönduósi og Farskóla NV standa fyrir eins dags námskeið fyrir starfsfólk bókasafna á Norðurlandi vestra. Námskeiðið verður haldinn þann 29. september kl. 9:30 - 16:00 í Kvennaskólanum. 

Haustönn 2015 hafinn

31.08.2015

Haustönn 2015 er að byrja og fjarkennsla er hafin í Kvennaskólanum. Fjarnemar á svæðinu geta fengið lykla fyrir Námsver hjá starfsfólki Þekkingarsetursins. 

 

Málþing um Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Svínavatni

26.08.2015

Málþing um Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Svínavatni (f. 4.11.1895, d. 1.5.1989) verður haldið á vegum Þekkingarsetursins í samstarfi við Textílsetur Íslands, Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi og Heimilisiðnararfélag Íslands þann 27.9.2015. 
 

Þræðir - sýning listamanna í Kvennaskólanum

21.08.2015

 Þræðir, sýning textíllistamanna verður haldinn í Kvennaskólanum þann 23. ágúst kl. 14:00-17:00. 
 
 

Styrkveiting frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

27.06.2015

Þekkingarsetur hlaut nýlega styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra, en styrkurinn var veittur til tveggja verkefna.
 

Könnun á hagkvæmni sameiningar Hafísseturs og Laxaseturs

25.06.2015

Nú á dögunum lauk samstarfsverkefni Þekkingarsetursins, Blönduósbæjar og Laxasetur Íslands um hugsanlega sameiningu Hafíssetursins og Laxasetursins á Blönduósi.