News

Málstofa um ,,Stafrænn textíll – nýsköpun í þróun, hönnun og framleiðslu” 29. nóvember

21.11.2018

 

Á fimmtudaginn í næstu viku, þann 29. nóvember, munu Þekkingar- og Textílsetur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda málstofu um ,,Stafrænn textíll – nýsköpun í þróun, hönnun og framleiðslu”. Málstofan verður haldinn í Þjóðminjasafni Íslands kl. 9:00 - 11.00. 

 

 

Aðgangur er ókeypis og öllum áhugasömum velkomið að mæta. Linkur á skráningarsíðu má finna hér