• Icelandic
  • English

Fréttir

Textílmiðstöð Íslands verður til

10.01.2019

 

Þann 8. janúar var haldinn fulltrúaráðsfundur með fulltrúarráði og fráfarandi stjórnarmönnum Textílseturs Íslands og Þekkingarsetursins á Blönduósi. 

Málstofa um ,,Stafrænn textíll – nýsköpun í þróun, hönnun og framleiðslu” 29. nóvember

21.11.2018

 

Á fimmtudaginn í næstu viku, þann 29. nóvember, munu Þekkingar- og Textílsetur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda málstofu um ,,Stafrænn textíll – nýsköpun í þróun, hönnun og framleiðslu”. Málstofan verður haldinn í Þjóðminjasafni Íslands kl. 9:00 - 11.00. 

 

OPEN CALL - winter residency at the Textile Center including a spinning workshop

01.09.2018

Applications are open for textile artists interested in a winter residency including a spinning workshop at the Textílsetur textile residency November and/or December 2018. 

Listasmiðja í Kvennaskólanum 20. júlí

18.07.2018

 

Í tilefni Húnavöku mun Þekkingarsetrið bjóða upp á listasmiðja - þrykknámskeið í Kvennaskólanum þann 20. júlí (föstudagur) frá kl. 16:00 - 18:00.