Þýðingar

 

 

 

Þekkingarsetur getur aðstoðað þig við erlend samskipti. Starfsmenn geta þýtt texta, aðstoðað við skrif á tölvupóstum og sinnt öðrum samskiptum á ensku eða á þýsku. Ef þig vantar aðstoð getur þú haft samband á netfangið tsb@tsb.is, hringt í síma 452-4030 eða komið við á skrifstofunni hjá okkur.