Starfsmenn

 
 
 
Starfsmenn Þekkingarsetursins eru:
 
 
Elsa Arnardóttir, forstöðumaður

Elsa er forstöðumaður Þekkingarsetursins og hefur umsjón með daglegum rekstri stofnunarinnar. Hún er með B.A. próf í mannfræði og heimspeki frá Háskóla Íslands, diplómu í textíl frá Myndlistarskólanum í Reykjavík og meistaragráðu í listkennslu frá Listaháskóla Íslands.

 

Netfang: elsa [at] tsb.is 
Sími: 452-4030 / 694 1881
 
 
 
 
 
Katharina A. Schneider, verkefnastjóri
Katharina Schneider er verkefnastjóri Þekkingarsetursins. Hún hefur M.A. gráðu í sagnfræði og ensku frá Háskólanum í Freiburg í Þýskalandi og diplómagráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur m.a. umsjón með upplýsinga- og kynningarmálum setursins, námsveri og fjarprófum háskólanema í Kvennaskólanum.
 
Netfang: k.schneider [at] tsb.is 
Sími: 452-4030 / 899 9271
 
 
 
 
Jóhanna E. Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Textílsetursins
Jóhanna er textílkennari frá Håndarbejdets Fremmes Seminarium í Danmörku. Hún hefur umsjón með ýmsum verkefnum á sviði textíls hjá Þekkingarsetrinu, s.s. umsjón með textíllistamiðstöð í Kvennaskólanum og náms á sviði textíls, sem er samstarfsverkefni Þekkingarsetursins og Textílsetursins. Jóhanna er með réttindi til kennslu í framhaldsskóla og hugmyndasmiður Vatnsdælu á Refli og höfundur fjölda prjónauppskrifta. 
  
Netfang: textilsetur@simnet.is / textilsetur.residency@simnet.is
Sími: 452 4300 / 898 4290
 
 
 
 
 
Ragnheiður Björk Þórsdóttir, sérfræðingur
Ragnheiður er sérfræðingur á sviði vefnaði. Hún er vefnlistamaður og vefnlistakennari og beinir rannsóknum sinum m.a. að vefnaðarmunstrum sem tilheyra kennslugögnum Kvennaskólans á Blönduósi. Ragnheiður hefur umsjón með hagnýtu rannsóknaverkefni ,,Bridging Textiles to the Digital Future", samstarfsverkefni Þekkingarsetursins og Textílsetur Íslands. 
 
Netfang: ragga.textilsetur@simnet.is
Sími: 452 4030