• Icelandic
  • English

Fréttir

Föstudagsfyrirlestur í Verinu á Sauðárkróki 25.11. nk. kl. 9:00

23.11.2016

 

Eva Kuttner mun fjalla um starfsemi Matís í Verinu á Sauðárkróki. 

Stofutónleikar með Láru Sóley og Hjalta í Heimilisiðnaðarsafninu

22.11.2016

Stofutónleikar með Láru Sóley og Hjalta verður haldnar í Heimilisiðnaðarsafninu sunnudaginn 27.11. nk. kl. 15:00.

Nordic-Baltic styrkhafar 2016-2017

03.11.2016

 

Þekkingarsetur og Textílsetur Íslands bjóðum velkomna Baiba Osite í textíllistamiðstöðina í Kvennaskólanum á Blönduósi.  Baiba hlaut styrk úr verkefninu Nordic-Baltic Scholarship sem Þekkingarsetrið á Blönduósi og Textílsetur Íslands munu standa fyrir á árinu 2016 - 2017.

Ferðamáladagur Norðurlands vestra haldinn 9. nóvember n.k.

31.10.2016

Ferðamáladagur Norðurlands vestra verður haldinn 9. nóvember n.k. kl. 11 - 17 í Félagsheimilinu Húnaveri. Áhugaverðar kynningar og upptaktur að samstarfsverkefnum. Að deginum standa SSNV og Ferðamálafélögin í A-Hún, Húnaþingi vestra og Skagafirði. 

TC2 – stafrænn vefstóll kominn á Blönduós

21.10.2016

 

Þekkingarsetrið á Blönduósi hefur fest kaup á stafrænan vefstól að gerðinni TC2 sem er framleiddur í Noregi. Vefstóllinn verður staðsettur á Blönduósi í húsakynnum textillistamiðstöðvarinnar í Kvennaskólanum og mun vonandi komast í notkun sumarið 2017.

Lee Ann Maginnis ráðin verkefnastjóri

03.10.2016

Lee Ann Maginnis hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi. 

Námsver í Kvennaskólanum

08.09.2016

Nú þar sem nýtt skólaár er að hefjast viljum við minna á að háskólanemar í fjarnámi auk annara fjarnema geta nýtt sér námsversaðstöðuna í Kvennaskólanum.

 

Verkefni vegna vefnaðarmunstra

26.08.2016

 

Vegna áframhaldandi uppbyggingu á sviði textíls hafa Þekkingarsetrið á Blönduósi og Textílsetur Íslands ráðið Ragnheiði Björk Þórsdóttur, veflistamann og vefnaðarkennara, til að sinna skráningu á vefnaði.

GPS ratleikur á vegum Þekkingarsetursins á Húnavöku

11.07.2016

 
Þekkingarsetur stendur fyrir ratleik fyrir alla fjölskyldunni sem byggist á GPS hnitum. Ratleikurinn tekur u.þ.b. 1 1/2 klst og leiðir þátttakendur í gegnum Blönduós. Hægt er að taka þátt hvenær sem er á meðan Húnavaka stendur yfir. 
 
 

Svæðisleiðsögunám á vegum Farskólans NV

01.07.2016

 

Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra ætlar að bjóða upp á svæðisleiðsögunám næsta skólaár ef nægur áhugi reynist vera fyrir hendi. Kennt verður samkvæmt námsskrá Leiðsöguskóla MK. 

Listamannaspjall og sýning í Kvennaskólanum

27.06.2016

Þriðjudaginn 28. júní klukkan 16:15 verður boðið upp á listamannaspjall í Þórsstofu og sýning í Kvennaskólanum á Blönduósi. 

Málstofa á Blönduósi um nýsköpun í orkuiðnaði

22.06.2016

Málstofa á Blönduósi um nýsköpun í orkuiðnaði verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi nk. fimmtudag, kl. 15:00 - 19:00. Málstofan er á vegum Landsvirkjunnar og samstarfsaðilum og er öllum opin. 

Prjónagleði hefst í dag

10.06.2016

 

Í dag hefst Prjónagleði - hátið fyrir áhugafólk um prjón á Blönduósi sem Textílsetur Íslands og samstarfsaðilar standa fyrir 10. - 12. júní.

 

Scholarships available for textile artists in 2016/2017

08.06.2016

 

Þekkingarsetur will grant three two-month scholarships for selected textile artists from Baltic/Nordic countries participating in the residency program at the Icelandic Textile Center in 2016/2017. 

Fyrirlestur í Heimilisiðnaðarsafninu

02.06.2016

Sunnudaginn 5. júní kl. 14:00 mun Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, flytja fyrirlestur í Heimilisiðnaðarsafninu, „Saga lopapeysunnar“.

Ársfundur Þekkingarsetursins 2016

01.06.2016

 

Ársfundur Þekkingarsetursins var haldinn í Kvennaskólanum þann 30. maí. Á dagskrá voru venjuleg ársfundastörf, m.a. kynning á starfsemi setursins 2015. 

Háskólalestin og Háskóli unga fólksins á Blönduósi 13. - 14. maí

16.05.2016

 
Háskóli unga fólksins (HUF) hefur verið starfræktur á vegum Háskóla Íslands frá árinu 2004 og notið mikilla vinsælda. HUF hefur undanfarin ár verið á faraldsfæti í svokallaðri Háskólalest sem heimsótt hefur á þriðja tug áfangastaða á landinu. 13. - 14. maí 2016 stoppadi lestinn á Blönduósi og voru starfsmenn Þekkingarsetursins með í fjörinu.
 

Doktórsrannsókn Catherine Chambers

25.04.2016

Þann 22. apríl sl. lauk Catherine Chambers, sérfræðingur á sviði strandmenningar hjá Þekkingarsetrinu, doktórsprófi við Háskólann í Fairbanks, Alaska. Við óskum Cat innilega til hamingju með doktórsgráðuna.

 

NTA ráðstefna í Bergen, Noregi

06.04.2016

 

Fulltrúi á vegum Þekkingarsetursins og Textílsetursins fór til Noregs þann 30.3. - 3.4. 2016 til að kynna starfsemi listamiðstöðvarinnar á Blönduósi. 

 

Styrkveiting til Þekkingarsetursins frá Kulturkontakt Nord

21.03.2016

 

Þekkingarsetrið og Textílsetrið hlutu styrk frá Kulturkontakt Nord til að bjóða textíllistamönnum til að koma og dvelja í listamiðstöðinni í Kvennaskólanum.